Frábær matur & þjónusta

Við dúkum borðin okkar, dekkum upp, förum í sparifötin og framreiðum ferskasta hráefnið hverju sinni eldað af okkar frábæru matreiðslumönnum sem eiga áratuga samanlagða reynslu í hágæða „a la carte“ matreiðslu.
Á Nönnu restaurant, í Hofi, eru hámarksgæði lágmarkskrafa okkar.
Vertu velkomin til Nönnu – þar sem galdrarnir gerast í eldhúsinu.

Nanna restaurant er einnig frábær vettvangur fyrir hópa frá 5-50 manns, sendu okkur línu á nannarestaurant@nannarestaurant.is og við sníðum veislu fyrir þig og þína.

Nanna Restaurant

}

Opnunartímar

Fimmtudaga, föstudaga & laugardaga

18:00 – 22:00

HoF Menningarhús 600 Akureyri Strandgötu 12

KT: 640610-0420 | S: 466-1862 © 1862 Bistro